Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Færslur: 2014 Desember

16.12.2014 00:04

Hátíð nálgast

Frið á jörð og farsæld mikla

flesta oftast dreymir um.

Þarf nú oftar þó að stikla

þrautir yfir og í kringum.

 

Hátíð þessi heldur innreið 

í húsin björtu, skreyttu, fín.

Kætumst flest, ku þó leiðin ógreið

koma jólin og gleðin skín. 

  • 1
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 249702
Samtals gestir: 28557
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:58:24

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar