Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Færslur: 2012 Ágúst

25.08.2012 13:28

Myndir frá sumrinu væntanlegar

Ég hef lítið staðið í því að setja inn myndir sem ég hef tekið í sumar. Bæði vegna þess að þeir hjá 123.is hafa verið að uppfæra hjá sér og flytja á milli véla og þá voru einhverjar tafir hjá þeim og mér fannst betra að bíða með að dæla öllum mínum myndum inn þangað til þeir væru búnir að þessu.

Og ekki síður vegna þess að sumarið hefur verið sólríkt, viðburðaríkt og skemmtilegt hjá okkur hjónum.

En nú fer ég að hugsa til þess að sitja yfir myndunum og setja inn eitthvað af öllum þessum sem ég á eftir þetta góða sumar og tíni eitthvað inn á myndasíðuna á næstu vikum.
  • 1
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 249702
Samtals gestir: 28557
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:58:24

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar