Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Færslur: 2010 Apríl

27.04.2010 09:09

Ragnheiðar og Valgeirsson

Fæddur er drengur, 4265 gr. og 56 cm.
Hann kom í heiminn í dag kl. 7:45 og er sonur Valgeirs Árnasonar, sonar míns, og Ragnheiðar Diljá Gunnarsdóttur (Röggu).

Fyrir stuttu eða 23. mars 2010 fæddist Elmar Leó sonur Stellu dóttur minnar og Aðalsteins Kjartanssonar. Þeir eiga líklega eftir að fylgjast að í uppvextinum þessir tveir.

24.04.2010 01:03

Nýjar myndir

Myndir sem ég tók þegar Valgeir sonur minn varð þrítugur eru komnar inn í myndaalbúmið.
Einnig myndirnar sem ég tók á Húsavík þegar barnabörnin mín Eva Rakel var fermd og Elmar Leó bróðir hennar var skírður.

07.04.2010 23:51

Hvítt og fallegt í apríl 2010

Tók nokkrar myndir inn Eyjafjörðinn frá Leiruveginum á leið í vinnuna í dag. 
Afskaplega fallegt núna, hvítt yfir öllu og bjart veður.

  • 1
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 249702
Samtals gestir: 28557
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:58:24

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar