Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

17.01.2012 00:46

Ömmur og afar nauðsynleg

Ömmur og afar nauðsynleg þroska barna 

Rannsóknarmenn frá Sviss og Ástralíu hafa komist að því að ömmur og afar eru lykillinn að þroska barna.
Í rannsókninni kemur fram að gagnleg speki eldra fólks ásamt fjárhagslegum stuðningi sem þau veita hefur mikil áhrif á tilfinningalegan þroska barna.

Ást þeirra og hæfileiki til að hlusta á vandamál ungs fólks stuðlar síðan að aukinni sjálfsbjargarviðleitni.
Niðurstaða rannsóknarinnar gefur til kynna að afar og ömmur virka eins og stuðpúði á ungt fólk. Ungt fólk sem gengur í gegnum erfiðleika eins og skilnað foreldra eiga mun auðveldara með að vinna úr sorginni ef afar og ömmur eru virkir þátttakendur í lífi þeirra.
Vísindamennirnir tóku saman rannsóknir sem framkvæmdar hafa verið víðsvegar um heiminn.
Það væri því kannski ágætt að hringja öðru hvoru í gamla settið..

þau stuðla að áframhaldandi þroska tegundarinnar.

 Vísir 16.1.2012

Ég tek alveg undir þessa rannsókn.. ég get ekki séð fyrir mér æskuár mín án ömmu og afa.. og það tvö sett.. sem höfðu mikil áhrif á minn þroska  emoticon

Flettingar í dag: 971
Gestir í dag: 158
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 250379
Samtals gestir: 28623
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:35:17

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar