Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

15.12.2011 19:28

Líkamshluti sem stækkar tífalt..

Kennari við 10. bekk spyr nemendurna: "Hver getur sagt mér, hvaða hluti líkamans getur stækkað tífalt á við sína upprunalegu stærð þegar hann verður fyrir ertingu?"
Enginn gerir sig líklegan til að svara, svo hann spyr Maríu, "María, getur þú svarað þessu?"
"Hvernig vogarðu þér að spyrja okkur að þessu?" segir María og er greinilega mikið niðri fyrir, "ég ætla að kvarta í foreldra mína, sem kvarta í skólastjórann, sem rekur þig!"
Kennaranum bregður við þessi viðbrögð Maríu en lætur sig hafa það að spyrja aftur. Í þetta sinn svarar Nonni litli: "Já, Nonni?" spyr kennarinn. "Það er augað!" segir Nonni litli stoltur.
"Mjög gott," segir kennarinn og snýr sér að Maríu. "María, ég hef þrennt að segja við þig. Í fyrsta lagi, þá er greinilegt að þú hefur ekki lesið heima. Í öðru lagi, þá hugsar þú dónalega. Og í þriðja lagi, einn góðan veðurdag áttu eftir að verða fyrir miklum vonbrigðum!" 

Flettingar í dag: 971
Gestir í dag: 158
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 250379
Samtals gestir: 28623
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:35:17

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar