Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

02.10.2011 00:56

Golf

Tvær vinkonur voru saman í golfi þegar önnur varð fyrir því óhappi að hitta kúluna illa í upphafshöggi og horfði með skelfingu á eftir kúlunni fór inn miðjan hóp karlmanna.
Einn maðurinn hné til jarðar haldandi báðum höndum á milli fótanna, greinilega sárþjáður.
Konan var miður sín og bauðst til að aðstoða manninn, en hann hafnaði allri aðstoð enda myndi þetta allt jafna sig.
Vinkonan gafst ekkert upp og sagðist vera sjúkraþjálfari og vildi fá að þreifa aðeins á manninum.
Maðurinn lét tilleiðast, konar tók hendurnar hans úr klofinu, renndi niður buxnaklaufinn og byrjaði að nudda hann.
Þegar hún var búinn að nudda hann í nokkurn tíma og manninum virtist vera farið að líða betur spurði hún hann hvernig honum þætti þetta.
Maðurinn svarar "Þetta er mjög gott, en ég er ennþá að drepast í þumalputtanum!" 

Flettingar í dag: 1410
Gestir í dag: 174
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 250818
Samtals gestir: 28639
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:56:19

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar