| 
		   Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir  | 
		|
		 		  
			
			04.09.2011 12:38DetoxViltu heilsusamlega hreinsun? Þá skaltu borða þetta:  Rauðbeður: Eru fullar af vítamínunum B3, B6 og C ásamt því að vera járnrík, full af magnesíum, sinki og kalki. Allt þetta stuðlar að hreinsun í líkamanum og því eru þær fullkomnar til að borða einar og sér ásamt því að auðvelt er að búa til rauðbeðusafa. Þari: Er fullur af andoxunarefnu sem auka blóðflæði og hafa góð áhrif á meltinguna. Fíflablóm: Eru stúfull af næringu og vinna gegn fitumyndun. Þau eru steinefnamikil og eru frábær fyrir lifrina, hægt er að bæta fílfablómum út í hefðbundið salat. Flaxfræ: Eru rík af omegasýrum og eru góð til að setja út í heitt sítrónuvatn á morgnanna til að stuðla að góðri heilsu. Sítrónur: Hver elskar ekki sítrónur? Sítrónur eru góðar tl þess að losna við auka vökva sem sest fyrir í líkamanum og eru því einstaklega góðar þegar kemur að því að hreinsa líkamann. Hvítlaukur: Enginn ætti að detox-hreinsa líkamann án þess að nota hvítlauk að einhverju leyti. Hvítlaukurinn hefur sótthreinsandi áhrif á líkamann ásamt því að hann styrkir varnir gegn sýklum og veirum. Epli: Epli eru full af vítamínum og hafa góð áhrif á líkamann þegar hann er í hreinsun þar sem þau eru einnig næringarrík. Pressan.is  Skrifað af SigrJo Flettingar í dag: 195 Gestir í dag: 1 Flettingar í gær: 1674 Gestir í gær: 32 Samtals flettingar: 586908 Samtals gestir: 40089 Tölur uppfærðar: 4.11.2025 02:51:05  | 
		 		 	
		 	
		 	 Nafn: Sigrún Jóhanna ÞorsteinsdóttirTölvupóstfang: brunahlid8@hotmail.comAfmælisdagur: 14. júníStaðsetning: EyjafjörðurFaðir: Þorsteinn MarinóssonMóðir: Fjóla Kristín JóhannsdóttirUm: Velkomin á síðuna mína.Eldra efni 
 Tenglar
  | 
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is