Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

24.05.2010 18:30

Skírn og brúðkaup

Í dag fórum við í Laufáskirkju í Höfðahverfi við Eyjafjörð til að vera við skírn sonarsonar míns.

Jóhann Þórir var skírður og það kom skemmtilega á óvart að foreldrarnir, Valgeir Árnason og Ragnheiður Diljá Gunnarsdóttir, giftu sig á eftir og síðan var veisla í þjónustuhúsinu í Laufási.

 Í gær fórum við í fermingarveislu til Elvars Óla bróðursonar míns og í fyrradag héldu tvíburarnir Vigfús og Valur upp á 13 ára afmæli sitt, en þeir eiga afmæli 26. maí.

Sem sagt þriggja daga veisluhöld og ekki hægt að segja annað að maður sé vel haldinn þessa dagana.

Flettingar í dag: 293
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 308651
Samtals gestir: 30337
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 11:56:24

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar