20.11.2009 22:52
Það tekur
matinn 7 sek að ferðast frá munni til maga. Mannshár getur borið 3 kg.
Lengd karlmannslims er 3x lengd þumalputta hans. Hjarta konunnar slær
hraðar en hjarta mannsins. Á hverjum fæti hýsum við 1000 milljarða af
bakteríum. Konan blikkar augunum 2x oftar en maðurinn. Við notum 300
vöðva, einungis til að halda jafnvægi. Konan er búin að lesa þetta.
Maðurinn starir ennþá á þumalputtann á sér...