Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

08.11.2009 02:20

Heldri kona og tölvunámið

Eldri kona sem hafði unnið til fjölda ára á saumastofu hafði loksins haft sig út í að skrá sig á tölvunámskeið. Hún dreif sig síðan í Elko og keypti sér nýja tölvu til að æfa sig á heima áður en námskeiðið byrjaði. Viku síðar fór hún aftur í Elko og kvartaði við Gunna afgreiðslumann og sagði að fótstigið sem fylgdi tölvunni virkaði illa. Hvaða fótstig? spurði Gunni hissa. Þetta hérna sagði konan og rétti honum músina.... :o)

Tók þennan af síðunni hjá Dæda, en hann setti hann á Facebook


Flettingar í dag: 971
Gestir í dag: 158
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 250379
Samtals gestir: 28623
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:35:17

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar