Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

19.09.2009 20:44

Árshátíð á Hofsósi

Haustfundur og árshátíð Flakkara var á Hofsósi um síðustu helgi.
Það var vel mætt og árshátíðarmaturinn var góður og frábært að heyra söng systranna og einnig sönginn með Höllu ömmu þeirra.

Ég setti inn myndir sem ég tók um helgina og vona að fólk hafi gaman af að skoða þær, því allt er þetta til gamans gert og sumir stilla sér upp fyrir myndavélina eða PÓSA eins og unga fólkið segir.

Ef einhver er óánægður með mynd af sér þá vona ég að sá hinn sami hafi samband annað hvort í tölvupósti eða síma (ég er í símaskránni) og ég mun eyða þeirri mynd út.


Flettingar í dag: 1893
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1674
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 588606
Samtals gestir: 40095
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 08:51:39

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar