27.07.2009 23:55
Hjónin Jón Ingi Sveinsson og Guðbjörg Inga Ragnarsdóttir eru 50 ára 2009
(Jónsi og Gugga).  Þau héldu upp á 100 ára afmælið (50+50) 
laugardagskvöldið 25. júlí með hlöðuballi í Kálfsskinni.
Þar var góður matur og drykkur, skemmtun og dans.
Setti inn myndir sem ég tók þar. Myndirnar eru misgóðar en segja sína sögu.