Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

17.11.2008 13:42

Bjórinn og sjónvarpið

Við hjónin sátum við sjónvarpið og af því að það var ekkert spennandi í því þá spjölluðum við saman.
Meðal annars töluðum við um dauðann og hvað við myndum vilja að yrði gert ef hann bæri svona og svona að.
Maðurinn minn sagði þá að hann vildi ekki að sér yrði haldið lifandi með tækjum og fljótandi fæði til að halda honum á lífi.
Ég stóð náttúrulega strax á fætur, slökkti á sjónvarpinu og hellti niður bjórnum hans.  emoticon


Flettingar í dag: 971
Gestir í dag: 158
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 250379
Samtals gestir: 28623
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:35:17

Nafn:

Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir

Afmælisdagur:

14. júní

Staðsetning:

Eyjafjörður

Faðir:

Þorsteinn Marinósson

Móðir:

Fjóla Kristín Jóhannsdóttir

Um:

Velkomin á síðuna mína.

Eldra efni

Tenglar