23.06.2008 23:38
Orlofsferð húsmæðra í Eyjafirði  22. júní 2008  var að þessu sinni menningarferð á Akureyri sem hófst með morgunmat á KEA.
Síðan var farið í gallerí og vinnustofur, sýningar og söfn. Síðdegis fórum við um borð í Húna og sigldum við til Hjalteyrar.
Borðuðum þar forréttinn og svo var grillað um borð í Húna og borðað og dansað við harmonikkuspil Núma.