12.04.2008 13:30
Fleiri börn hafa fæðst í stórfjölskyldunni.
Hitti Ásu í Kálfskinni og hún sagði mér það í fréttum að þau Sveinn hefðu lengst svolítið því að Ásrún dóttir Jónsa hefði eignast barn og þar með eru þau orðin langamma og langafi.
Mér finnst þau samt gott dæmi um fólk sem er síungt hvað sem aldur og barnabarnabörn segja til um.